Nýting afrétta á miđhálendi Íslands

HöfundurÚtgefandiÚtgáfuárÚtgáfustađur
Björn H. BarkarsonBÍ, LBH, RALA2003Reykjavík
RitÁrgangurTölublađBls.
Ráđunautafundur200367-73

bhb.pdf

YFIRLIT

Á miđhálendi Íslands eru afréttir sem nýttir eru til sumarbeitar fyrir sauđfé og hross. Ástand jarđvegs og útbreiđsla gróđurs á ţessum afréttum er afar mismunandi og víđa á sér stađ jarđvegsrof og auđnir eru ríkjandi. Búfé sem beitt er á afrétti á miđhálendinu hefur fćkkađ mikiđ síđan ţađ var flest um 1980. Fjallađ er um sjálfbćrni beitarnýtingar á afréttum miđhálendisins í ljósi menningar, kostnađar vegna nýtingarinnar og ástands ţess lands sem veriđ er ađ nýta.

INNGANGUR

Afréttir á hálendi Íslands hafa vafalítiđ veriđ nýttir til búfjárbeitar frá upphafi Íslandsbyggđar. Í Jónsbók frá 1281 er ađ finna ákvćđi um afréttanýtingu, ţ.á.m. um upprekstrartíma og hvađa búfénađ var heimilt og/eđa skylt ađ reka á afrétt (Grétar Guđbergsson 1996). Ofan skógarmarka voru góđ beitilönd um landnám, ţar sem ekki ţurfti ađ ryđja kjarr (Sturla Friđriksson 1987). Hrađari vöxtur lamba á hálendum afréttum en á láglendi yfir sumartímann hefur ýtt undir ţessa nýtingu (t.d. Ólafur Guđmundsson 1988, Ólafur Guđmundsson 1993).

Mikil breyting hefur orđiđ á beitarálagi á einstökum afréttum síđustu tvo áratugi einkum vegna mikillar fćkkunar sauđfjár á landsvísu (Umhverfisráđuneytiđ og Skipulagsstofnun 1999). Hrossum fjölgađi á sama tíma, en ţeim er ađ mestu beitt á láglendi (Ólafur R. Dýrmundsson 1990). Ćtla má ađ aldrei hafi veriđ eins mikiđ beitarálag á afrétti landsins frá upphafi byggđar í landinu og á tímabilinu 1960–1980 (Anna Guđrún Ţórhallsdóttir 1991). Samkvćmt könnun á afréttanýtingu áriđ 1977 gengu yfir sumartímann rúm 200 ţúsund sauđfjár á afréttum sem liggja á miđhálendi landsins og um 3500 hross (Ólafur R. Dýrmundsson óbirt gögn 1978). Á ţeim tíma var sauđfjáreign á Íslandi í hámarki, eđa um 900 ţúsund vetrarfóđrađar kindur, en hross voru um 50 ţúsund (Ólafur R. Dýrmundsson 1978). Um 1990 var áćtlađ ađ á bilinu 140–190 ţúsund fjár gengi inn á miđhálendi landsins (Anna Guđrún Ţórhallsdóttir 1991). Samanburđur ţessara talna er hins vegar erfiđur, ţví misjafnt er hvernig miđhálendiđ er skilgreint.

Jarđvegi og gróđri hefur hnignađ verulega hér á landi frá landnámi (Sigurđur Ţórarinsson 1994, Steindór Steindórsson 1994, Ţorleifur Einarsson 1994). Stórir hlutar miđhálendisins munu hafa veriđ grónir um landnám, en eru nú örfoka land međ afar strjálan gróđur (Arnór Sigurjónsson 1958, Sturla Friđriksson 1987, Ólafur Arnalds 2000). Umhverfisađstćđur á miđhálendi Íslands ráđa ţví ađ ţar eru gróđurskilyrđi almennt mun verri en á láglendi (Björn Jóhannesson 1960, Helgi Hallgrímsson 1969, Páll Bergţórsson 1987), en taliđ er ađ víđa á landinu sé gróđur ekki í samrćmi viđ skilyrđi (Ingvi Ţorsteinsson 1973). Samfelldur gróđur nćr óvíđa hćrra en í 700 m hćđ (Steindór Steindórsson 1964) og mjög dregur úr uppskeru međ vaxandi hćđ yfir sjó (Borgţór Magnús Jarđvegi og gróđri hefur hnignađ verulega hér á landi frá landnámi (Sigurđur Ţórarinsson 1994, Steindór Steindórsson 1994, Ţorleifur Einarsson 1994). Stórir hlutar miđhálendisins munu hafa veriđ grónir um landnám, en eru nú örfoka land međ afar strjálan gróđur (Arnór Sigurjónsson 1958, Sturla Friđriksson 1987, Ólafur Arnalds 2000). Umhverfisađstćđur á miđhálendi Íslands ráđa ţví ađ ţar eru gróđurskilyrđi almennt mun verri en á láglendi (Björn Jóhannesson 1960, Helgi Hallgrímsson 1969, Páll Bergţórsson 1987), en taliđ er ađ víđa á landinu sé gróđur ekki í samrćmi viđ skilyrđi (Ingvi Ţorsteinsson 1973). Samfelldur gróđur nćr óvíđa hćrra en í 700 m hćđ (Steindór Steindórsson 1964) og mjög dregur úr uppskeru međ vaxandi hćđ yfir sjó (Borgţór Magnússon o.fl. 1999). Ađeins brot af grónum svćđum á hálendi landsins hefur ekki veriđ nýttur til búfjárbeitar og án vafa hefur stćrstur hluti allra gróđurlenda orđiđ fyrir miklum áhrifum beitar sauđfjár á síđustu 1100 árum (Ţóra E. Ţórhallsdóttir 1997). Til ţess benda ekki síst svćđi sem friđuđ hafa veriđ fyrir beit um aldir (Hörđur Kristinsson 1979).

Umfjölluninni hér á eftir er ćtlađ ađ vera innlegg í umrćđu um framtíđarnýtingu ţess lands sem liggur á miđhálendi Íslands. Hún er ađ hluta til byggđ á rannsókn höfundar á beitarnýtingu á afréttum á miđhálendi Íslands 1999.

STJÓRNKERFI BEITARNÝTINGAR

Samkvćmt lögum nr. 6/1986, um afréttamálefni, fjallskil o.fl., er upprekstrarréttur eđa afnotaréttur af beitilandi afréttar bundinn viđ búfjáreigendur, sem landsafnot hafa í hreppi eđa á félagssvćđi. Sömu lög kveđa á um ađ stjórnun beitarnýtingar á afréttum hér á landi sé ađ mestu á hendi heimaađila, ţ.e. sveitarstjórna og stjórna fjallskiladeilda. Slíkt fyrirkomulag er taliđ forsenda árangursríkrar auđlindastjórnunar, ađ ţví tilskildu ađ fyrir liggi fullnćgjandi ţekking á auđlindinni (McCay og Acheson 1987, Berkes 1995, Hanna 1995). Ţekkingu á ástandi auđlinda er oft ábótavant, m.a. vegna ósamrćmis í hugtakanotkun og víđa er ekki lagt mat á ástand auđlinda á kerfisbundinn hátt (Steer og Luntz 1994). Áherslur sérfrćđinga í beitarmálum hér á landi virđast í sumum tilvikum ađrar en ţeirra sem fara međ stjórnun nýtingarinnar (Sveinn Runólfsson 1994) og ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ um beitarmál hafi oft veriđ fjallađ af vanţekkingu og án tillits til ađstćđna í viđkomandi sveitum (Ólafur R. Dýrmundsson 1990). Stafford Smith (1996) telur ţessar mismunandi áherslur einkum stafa af ţví ađ vandamál tengd nýtingu úthaga eru illa skilgreind, ráđleggingar eru mismunandi eftir ađstćđum, góđur árangur eins ađila er lengi ađ skila sér til annarra og menn virđast ekki leita upplýsinga hver hjá öđrum.

Hér á landi varđ tjón á beitilöndum víđa um land vegna ofbeitar á árunum 1979–1983 (Landbúnađarráđuneytiđ 1986), ţrátt fyrir ađ í landgrćđsluáćtlun frá 1974 vćri bent á ađ víđa um land vćru afréttir ofsetnir (Landbúnađarráđuneytiđ 1974). Á ţessum árum fór saman mikill fjöldi sauđfjár og hrossa á landinu og köld ár (Búnađarfélag Íslands 1988). Líklegt er ađ búfé á afréttum hafi í mörgum tilvikum fjölgađ á árabilinu 1974–1979 í samrćmi viđ fjölgun á landsvísu.

Stjórnkerfi beitarnýtingar á afréttum hefur ţví ekki veriđ óbrigđult, ţrátt fyrir ađ nćgjanlegar upplýsingar um ástand auđlindarinnar liggi fyrir.

VIĐHORF SVEITARSTJÓRNA

Eins og segir ađ framan fara sveitarstjórnir međ stjórnun nýtingar á afréttum. Viđhorf sveitarstjórna til nýtingar á afréttum á miđhálendinu sýnir ađ á 65% afrétta telja ţćr hana sjálfbćra (1. tafla) (Björn H. Barkarson 2002). Ţetta viđhorf er óháđ ástandi gróđurs og jarđvegs. Óvissa um sjálfbćrni er hins vegar hjá um ţriđjungi sveitarstjórna, sem er e.t.v. skiljanlegt í ljó Eins og segir ađ framan fara sveitarstjórnir međ stjórnun nýtingar á afréttum. Viđhorf sveitarstjórna til nýtingar á afréttum á miđhálendinu sýnir ađ á 65% afrétta telja ţćr hana sjálfbćra (1. tafla) (Björn H. Barkarson 2002). Ţetta viđhorf er óháđ ástandi gróđurs og jarđvegs. Óvissa um sjálfbćrni er hins vegar hjá um ţriđjungi sveitarstjórna, sem er e.t.v. skiljanlegt í ljósi ţess ađ margir hafa bent á ađ skilgreiningar á sjálfbćrni séu afar óljósar og veikar og gefi mikiđ rými til túlkunar (Callicott og Mumford 1997, Heilig 1997).

Ađ mati Lebel og Kane (1991) er ţađ međal grundvallaratriđa sjálfbćrrar ţróunar ađ varđveita og efla auđlindir og gefa endurnýjunarsvćđum, ţar sem jarđvegur hefur misst nćr alla framleiđslugetu friđ, til ađ náttúrulegur bati geti orđiđ. Í ţessari umfjöllun eru ekki forsendur til ađ skera úr um hvort ţessi skilyrđi eru uppfyllt, en fulltrúar bćnda hafa bent á ađ víđa er land í bata vegna minnkandi beitar (Arnór Karlsson 1999, Ari Teitsson 2000). Hamli búfjárbeit hins vegar bata mikiđ hnignađra vistkerfa, eđa ýtir undir jarđvegsrof, eru minni líkur á ađ nýtingin geti talist sjálfbćr.

KOSTNAĐUR VEGNA NÝTINGAR

Beinn arđur af nýtingu afrétta hefur hingađ til einkum komiđ af ţví búfé sem ţar gengur. Kostnađur vegna nýtingar afrétta er umtalsverđur og kemur helst til vegna fjallskila (1. tafla), en međalkostnađur vegna fjallskila á afréttum á miđhálendinu var 373 kr/ćrgildi sem ţar gekk áriđ 1999 (Björn H. Barkarson 2002). Einnig kemur til kostnađur vegna girđinga, gangnamannaskála, vega og réttarbygginga, sem og kostnađur einstakra bćnda viđ ađ koma fé sínu á afrétt.


Sá kostnađur sem fellur til vegna fjallskila er í fćstum tilvikum eingöngu greiddur af ţeim sem nýta viđkomandi afrétt (Björn H. Barkarson 2002), enda er heimild í 42. gr. laga um afréttamálefni, fjallskil o.fl. um ađ heimilt sé ađ leggja hluta fjallskilakostn-ađar á landverđ jarđa ađ frádregnu verđi rćktađs lands og hlunninda. Meginreglan skv. lögunum virđist ţó vera sú ađ fjallskilum í afréttum skuli jafnađ niđur á fjallskilaskylda ađila í hlutfalli viđ tölu fjallskilaskylds búpenings. Ekki er óalgengt ađ í fjallskilasamţykktum fyrir einstakar sýslur sé kveđiđ á um ađ allt ađ ţriđjungur heildarupphćđar fjallskila sé jafnađ niđur eftir landverđi. Hér vaknar óneitanlega spurning um réttmćti ţess ađ ţeir sem nýta ekki beitarrétt sinn standi eftir sem áđur undir svo stórum hluta ţess kostnađar sem hlýst af nýtingu. Ţetta er ekki síst áhugaverđ spurning í ljósi einnar af grundvallarreglum umhverfisréttarins, nytjagreiđslureglunnar. Nytjagreiđslureglan byggist á ţví ađ ţeir sem nýta náttúruauđlindir sér til ávinnings eđa ánćgju greiđi ţann kostnađ sem til fellur viđ verndun og viđhald ţessara auđlinda (Umhverfisráđuneytiđ 1997). Ţau rök hafa veriđ notuđ ađ fjárbćndum hafi fćkkađ og ekki ţyki rétt ađ láta ţá fáu sem eftir eru standa eina undir fjallskilum (Davíđ Pálsson 1989). Ţetta er ţó grundvallarspurning sem vafalítiđ á eftir ađ leita á sveitarstjórnir, sem fara međ stjórnun nýtingarinnar, hvort og ţá hversu mikiđ skuli skattleggja ađra en ţá sem nýta auđlindina til ađ viđhalda nýtingunni. Ţessi spurning hlýtur ađ verđa áleitnari í ljósi ţess ađ sífellt fćrri stunda sauđfjárbúskap og fleiri landeigendur nýta sér ekki beitarréttinn. Sökum kostnađar viđ smölun og minni mannafla í sveitum gćti beit veriđ sjálfhćtt á afréttum víđa um land (Ingibjörg Sveinsdóttir 1998, Umhverfisráđuneytiđ og Skipulagsstofnun 1999).

Á hitt ber ađ líta ađ á međan stćrstur hluti landsins er nýttur til búfjárbeitar er óhjákvćmilegt ađ til falli kostnađur vegna vörslu stórra samfelldra svćđa, hvort sem ţau eru nýtt til beitar eđa ekki. Hverjum ber ađ standa undir ţeim kostnađi er áhugaverđ spurning í ljósi ţess ađ ríkiđ slái eign sinni á stóran hluta miđhálendisins.

FJÖLDI BÚFJÁR OG BEITARŢUNGI Á AFRÉTTUM

Samkvćmt rannsókn á beitarnýtingu afrétta á miđhálendinu gengu alls um 70 ţúsund ćr og rúmlega 1300 hross á 25 afréttum á miđhálendinu sumariđ 1999 (Björn H. Barkarson 2002). Frá 1977 hefur sauđfé á ţessum sömu afréttum fćkkađ um 49%, en hrossum um 43%. Hrossabeitin var bundin viđ sex afrétti.

Beitarţungi á 25 afréttum á miđhálendinu var ađ međaltali 0,11 ćrgildi/ha, en 0,42 ćrgildi/ha ţegar miđađ var viđ algróiđ land, reiknađ út frá útbreiđslu gróđurs (1. tafla). Ţetta samsvarar ţví ađ 9,1 ha lands og 2,4 ha algróins lands séu ađ međaltali til afnota fyrir hvert ćrgildi sem gengur á afréttunum. Mestur beitarţungi var á afrétti Hrútfirđinga, sem er best gróni afréttur landsins, eđa 0,31 ćrgildi/ha. Nćst var Ţverárrétt, afréttur Borgarbyggđar og Hvítársíđinga, en ţar var beitarţunginn 0,21 ćrgildi/ha. Rýmst var um búféđ á Laugardalsafrétti og á Holtamannaafrétti, eđa innan viđ 0,01 ćrgildi/ha.

Miđađ viđ algróiđ land var langmestur beitarţungi á Flóa- og Skeiđamannaafrétti, 2,56 ćrgildi/ha, á afrétti Fljótshlíđinga 0,93 ćrgildi/ha og á Álftaversafrétti 0,90 ćrgildi/ha. Minnstur beitarţungi miđađ viđ algróiđ beitiland er á Laugardalsafrétti og á Eyvindarstađaheiđi, 0,06 og 0,11 ćrgildi/ha.

Beitarţungi segir eingöngu til um međalfjölda búfjár sem gengur á tiltekinni einingu lands. Hann segir ekkert um dreifingu fjárins eđa beitartíma. Ţess vegna getur veriđ mikill beitaţungi á hluta beitarsvćđis, á međan lítill beitarţungi er á öđrum hluta ţess. Ţetta er vel ţekkt nćrri afréttagirđingum, ţar sem oft skapast mikill beitarţungi ţegar líđa tekur á sumar. Ţví ţarf ađ taka tölum um beitarţunga á afréttum međ mikilli varúđ.

Rannsóknir hér á landi sýna mikil áhrif beitarţunga á afurđir (Andrés Arnalds 1985) og ađ mest eru áhrif beitarţunga á uppskerulitlu landi, sem oft er viđkvćmt fyrir beit (Ólafur Guđmundsson 1989). Ţetta á ekki síst viđ um afrétti á hálendi landsins. Borgţór Magnússon og Sigurđur H. Magnússon (1992) fundu í rannsókn á Auđkúluheiđi ađ ţar virtist hver tvílemba ţurfa um 10 ha til beitar ađ sumrinu til ađ skila viđunandi afurđum. Međ hliđsjón af ţeim niđurstöđum virđist beitarţungi vera nokkuđ mikill á sumum afréttum á miđhálendinu, sem bendir til ţess ađ auka mćtti afurđir međ ţví ađ minnka beitarţungann enn frekar. Ţetta er athyglisvert í ljósi ţeirrar miklu fćkkunar sem hefur átt sér stađ frá 1977 (Björn H. Barkarson 2002). Ekki liggja fyri Rannsóknir hér á landi sýna mikil áhrif beitarţunga á afurđir (Andrés Arnalds 1985) og ađ mest eru áhrif beitarţunga á uppskerulitlu landi, sem oft er viđkvćmt fyrir beit (Ólafur Guđmundsson 1989). Ţetta á ekki síst viđ um afrétti á hálendi landsins. Borgţór Magnússon og Sigurđur H. Magnússon (1992) fundu í rannsókn á Auđkúluheiđi ađ ţar virtist hver tvílemba ţurfa um 10 ha til beitar ađ sumrinu til ađ skila viđunandi afurđum. Međ hliđsjón af ţeim niđurstöđum virđist beitarţungi vera nokkuđ mikill á sumum afréttum á miđhálendinu, sem bendir til ţess ađ auka mćtti afurđir međ ţví ađ minnka beitarţungann enn frekar. Ţetta er athyglisvert í ljósi ţeirrar miklu fćkkunar sem hefur átt sér stađ frá 1977 (Björn H. Barkarson 2002). Ekki liggja fyrir upplýsingar til ađ meta afurđir eftir afréttum, en rannsóknir á ţví gćtu leitt í ljós mismiklar afurđir eftir ţađ búfé sem á ţeim gengur.

SAMANBURĐUR Á ÁSTANDSFLOKKUM

Landgrćđsla ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnađarins hafa mótađ afstöđu til beitarnýtingar á afréttum ađ teknu tilliti til ástands jarđvegs (Ólafur Arnalds o.fl. 1997). Viđ mat á ástandi hafa afréttir veriđ flokkađir í fjóra ástandsflokka, A, B, C og D. Í ástandsflokkum A og B er ástand jarđvegs gott eđa viđunandi og engra eđa lítilla ađgerđa ţörf vegna beitarnýtingar. Í ástandsflokkum C og D er ástand jarđvegs lélegt eđa slćmt og úrbóta talin ţörf vegna beitarnýtingar. Í ţessari umfjöllun er ástandsflokkunum slegiđ saman í tvo flokka, A+B og C+D, sem hér eftir eru kallađir betri og lakari ástandsflokkar. Í betri ástandsflokknum eru átta afréttir, en 17 í ţeim lakari.

Viđ samanburđ á milli ástandsflokkanna tveggja kom í ljós ađ međalstćrđ afrétta í betri ástandsflokknum er 467 km 2, en 834 km2 í ţeim lakari (Ólafur Arnalds o.fl. 1997). Međalstćrđ algróins lands á afréttum í betri ástandsflokknum er 200 km 2, en 74 km2 í ţeim lakari. Á hverjum afrétti í betri ástandsflokknum voru ađ međaltali 5174 ćrgildi, en 1946 ćrgildi á afréttum í lakari ástandsflokknum sumariđ 1999 (Björn H. Barkarson 2002). Á afréttum í betri ástandsflokknum gengu 54% sauđfjárins, en 46% á afréttum í ţeim lakari. Stćrstur hluti hrossa (82%) gekk á afréttum í betri ástandsflokknum. Ađ međaltali voru 24 ađilar sem nýttu hvern afrétt í betri ástandsflokknum, en 13 í lakari flokknum áriđ 1999 (Björn H. Barkarson 2002).

Ekki fannst munur á áherslum í stjórnun nýtingar milli ástandsflokka, t.d. var ekki marktćkur munur á upprekstrartíma, smölunartíma eđa lengd beitartíma á afréttum á milli ástandsflokka.

Fćkkun sauđfjár sem gekk á afrétti á tímabilinu 1977–1999 er meiri í lakari ástandsflokknum, bćđi í fjölda sauđfjár og hlutfallslega (2. tafla). Hlutfallsleg fćkkun hrossa á afrétti er meiri í lakari flokknum en í ţeim betri.Kostnađur vegna fjallskila er umtalsvert hćrri á afréttum í lakari ástandsflokknum miđađ viđ ţann fjölda ćrgilda sem ţar gengur, 495 kr/ćrgildi, á međan međalkostnađur er 283 kr/ćrgildi á afréttum í betri ástandsflokknum.


UMRĆĐUR

Breyttar áherslur í nýtingu miđhálendis Íslands, t.d. međ aukinni ferđamennsku og orkuvinnslu, er stađreynd og snerta ţćr breytingar mismikiđ hina hefđbundnu beitarnýtingu á viđkomandi svćđum. Virkjanir hafa ţegar sett mark sitt á beitarnýtingu afrétta á miđhálendinu. Uppistöđulón í tengslum viđ ţćr eru yfirleitt stađsett í lćgđum í landinu, sem eru oft gróđursćlli en umhverfiđ (Hákon Ađalsteinsson 1991) og töluvert af grónu landi hefur ţegar fariđ undir uppistöđulón (Ingibjörg Sveinsdóttir 1998).

Samdráttur í hefđbundnum landbúnađi hefur ţau áhrif ađ efnahagslegt gildi beitarnýtingar minnkar og nýtingin getur jafnvel orđiđ fjárhagslegur baggi á ţeim sveitarfélögum sem hlut eiga ađ m Samdráttur í hefđbundnum landbúnađi hefur ţau áhrif ađ efnahagslegt gildi beitarnýtingar minnkar og nýtingin getur jafnvel orđiđ fjárhagslegur baggi á ţeim sveitarfélögum sem hlut eiga ađ máli og íbúum ţeirra. Dćmi eru um ađ sveitarfélög greiđi laun ţeirra sem taka ţátt í smalamennskum á afrétti. Sveitarfélög geta stađiđ frammi fyrir ţví innan skamms ađ finna nýtt notagildi fyrir stór landsvćđi á miđhálendi landsins. Umrćđa um friđun afrétta fyrir búfjárbeit, ţar sem ástand lands er slćmt, hefur stađiđ um árabil (Ólafur R. Dýrmundsson 1990) og á sumum afréttum hefur samkomulag náđst um friđun (Sveinn Runólfsson 1992). Ţađ má ţó ekki gleymast ađ búfjárbeit getur veriđ mikilvćgur hluti af sjálfbćru, menningarlega og vistfrćđilega auđugu samfélagi (Huntsinger og Hopkinson 1996). Menningarlegt og félagslegt gildi beitarnýtingar á afréttum og ţess sem henni fylgir er erfitt ađ mćla, en ţađ vegur ađ margra mati afar ţungt ţegar fjallađ er um áframhaldandi nýtingu (Davíđ Pálsson 1989, Arnór Karlsson 1992). Almennt gildir um not á landi og stjórnun nýtingar ađ sćtta ţarf mismunandi sjónarmiđ varđandi nýtingu og nýtingarmarkmiđ (Dale o.fl. 2000). Marston (1996) bendir á ađ oft ríkir samkeppni milli félagslegra, efnahagslegra og umhverfislegra markmiđa ţegar um nýtingu náttúruađlinda er ađ rćđa.

Rétturinn til nýtingar er einnig mikilvćgur og í ljósi úrskurđa um ţjóđlendur er öll umrćđa um beit eđa friđun mun viđkvćmari en ella. Ţađ er eđli hvers manns ađ standa vörđ um sinn rétt.

Afréttanýting innan miđhálendisins er enn grundvöllur búreksturs fjölmargra rekstrarađila og getur nýting á afréttum á ţví svćđi ráđiđ úrslitum. Hitt er einnig mikilvćgt ađ hafa í huga ađ víđa eru forsendur til bćttrar beitarstjórnunar í heimalöndum og geta ţćr dregiđ úr mikilvćgi ţess ađ nýta viđkvćm vistkerfi hátt yfir sjó.

HEIMILDIR

Andrés Arnalds, 1985. Sauđfjárbeit á íslenskum afréttum. Íslenskar landbúnađarrannsóknir 17: 3–29.

Anna Guđrún Ţórhallsdóttir, 1991. Hefđbundin nýting – Beitarnytjar. Í: Framtíđanýting hálendis Íslands (ritstj. Hreggviđur Norđdahl). Erindi flutt 4. maí 1990 á námstefnu á vegum Endurmenntunarnefndar Háskóla Íslands og Félags íslenskra náttúrufrćđinga. Landvernd, Reykjavík, 19–22.

Ari Teitsson, 2000. Ávarp formanns BÍ Ara Teitssonar viđ setningu búnađarţings 2000. Freyr 96: 23–25.

Arnór Karlsson, 1992. Biskupstungnaafréttur međ augum bónda. Í: Grćđum Ísland. Landgrćđslan 1991–1992. Árbók IV (ritstj. Andrés Arnalds). Landgrćđsla ríkisins, 83–92.

Arnór Karlsson, 1999. Bćndur verđa ađ trúa á eigin framtíđ. Freyr 10: 7–12.

Arnór Sigurjónsson, 1958. Ágrip af gróđursögu landsins til 1880. Í: Sandgrćđslan. Minnst 50 ára starfs Sandgrćđslu Íslands (ritstj. Arnór Sigurjónsson). Búnađarfélag Íslands og Sandgrćđsla ríkisins, Reykjavík, 5–40.

Berkes, F., 1995. Indigenous Knowledge and Resource Management Systems: A Native Canadian Case Study form James Bay. Í: Property Rights in a Social and Ecological Context. Case Studies and Application Design (ritstj. Hanna, S. & M. Munasinghe). The Beijer International Institute of Ecological Economics and World Bank, Washington, 99–109.

Björn H. Barkarson, 2002. Beitarnýting afrétta á miđhálendi Íslands. Meistaraprófsritgerđ í umhverfisfrćđi viđ líffrćđiskor Háskóla Íslands, 73 s.

Björn Jóhannesson, 1960. Íslenzkur jarđvegur. Bókaútgáfa Menningarsjóđs, 134 s.

Borgţór Magnússon, Ásrún Elmarsdóttir, Björn H. Barkarson & Bjarni P. Maronsson, 1999. Langtímamćlingar og eftirlit í hrossahögum. Ráđunautafundur 1999, 276–286.

Borgţór Magnússon & Sigurđur H. Magnússon, 1992. Rannsóknir á gróđri og plöntuvali sauđfjár í beitartilraun á Auđkúluheiđi. Fjölrit Rala nr. 159, 106 s.

Búnađarfélag Íslands, 1988. Búnađarsamtök á Íslandi 150 ára. Afmćlisrit Búnađarfélags Íslands, 1837–1987 (ritstj. Hjörtur E. Ţórarinsson, Jónas Jónsson & Ólafur E. Stefánsson). 2. bindi. Búnađarfélag Íslands, Reykjavík, 1072 s.

Callicott, J.B. & K. Mumford, 1997. Ecological Sustainability as a Conservation Concept. Conservation Biology 11: 32–40.

Dale, V.H., S. Brown, R.A. Hauuber, N.T. Hobbs, N. Huntly, R.J. Naiman, W.E. Riebsame, M.G. Turner & T.J. Valone, 2000. Ecological principles and guidelines for managing the use of land. ESA Report. Ecological Applications 10: 639–670.

Davíđ Pálsson, 1989. Afréttarnotkun í Biskupstungum. Í: Grćđum Ísland Landgrćđslan 1988. Árbók II (ritstj. Andrés Arnalds & Anna Guđrún Ţórhallsdóttir). Landgrćđsla ríkisins, 151–160.

Grétar Guđbergsson, 1996. Í norđlenskri vist. Um gróđur, jarđveg, búskaparlög og sögu. Búvísindi 10: 31–89.

Hanna, S., 1995. Efficiencies of User Participation in Natural Resource Management. Í: Property Rights in a Social and Ecological Context. Case Studies and Application Design (ritstj. Hanna, S. & M. Munasinghe). The Beijer International Institute of Ecological Economics and World Bank, Washington, 59–67.

Hákon Ađalsteinsson, 1991. Mannvirkjagerđ á hálendi Íslands vegna orkuvinnslu og flutninga. Í: Framtíđanýting hálendis Íslands (ritstj. Hreggviđur Norđdahl). Erindi flutt 4. maí 1990 á námstefnu á vegum Endurmennt-unarnefndar Háskóla Íslands og Félags íslenskra náttúrufrćđinga. Landvernd, Reykjavík, 13–17.

Heilig, G.K., 1997. Sustainable development – ten arguments against a biologistic “slow-down” philosophy of social and economic development. International Journal of Sustainable Development and World Ecology 4: 1–16.

Helgi Hallgrímsson, 1963. Útbreiđsla plantna á Íslandi međ tilliti til loftslags. Fyrri hluti. Landsleitin útbreiđsla. Náttúrufrćđingurinn 39: 17–31.

Huntsinger, L. & P. Hopkinson, 1996. Viewpoint: Sustaining rangeland landscapes: a social and ecological process. Journal of Range Management 49: 167–173.

Hörđur Kristinsson, 1979. Gróđur í beitarfriđuđum hólmum á Auđkúluheiđi og í Svartárbugum. Týli 9: 33–46.

Ingibjörg Sveinsdóttir, 1998. Nytjar af Holtamannaafrétti á 20. öld. Útdráttur úr ritgerđ til BS-prófs í landafrćđi viđ Háskóla Íslands voriđ 1996. Gođasteinn 9: 182–191.

Ingvi Ţorsteinsson, 1973. Gróđur og landnýting. Í: Landnýting (ritstj. Unnar Stefáns Ingvi Ţorsteinsson, 1973. Gróđur og landnýting. Í: Landnýting (ritstj. Unnar Stefánsson). Rit Landverndar 3. Landvernd, Reykjavík, 26–37.

Landbúnađarráđuneytiđ, 1974. Landgrćđsluáćtlun 1974–1978. Álit landnýtingar- og landgrćđslunefndar. Reykjavík, 210 s.

Landbúnađarráđuneytiđ, 1986. Landnýting á Íslandi og forsendur fyrir landnýtingaráćtlun. Nefnd um landnýtingaráćtlun. Reykjavík, 105 s.

Landbúnađarráđuneytiđ, 1998. Vistvćnt Ísland. Starfshópur um vistvćnt Ísland, júní 1998. Reykjavík, 26 s.

Lebel, G.G. & H. Kane, 1991. Sjálfbćr ţróun. Leiđsögn um ritiđ Sameiginleg framtíđ vor skýrslu Umhverfis- og ţróunarnefndar S.ţ. Umhverfisráđuneytiđ, Reykjavík, 104 s.

Marston, D., 1996. Extending soil conservation from concept to action. Í: Soil Conservation Extension. From Concepts to Adoption (ritstj. Sombatpanit, S., M.A. Zöbisch, D.W. Sanders & M.G. Cook). Soil and Water Conservation Society of Thailand, 27–34.

McCay, B.J. & J.M. Acheson, 1987. Introduction. The Question of the Commons – The Culture and Ecology of Communal Resources. The University of Arizona Press, Tucson, 1–34.

Ólafur Arnalds, 2000. Desertification: an appeal for a broader perspective. Í: Rangeland Desertification (ritstj. Ólafur Arnalds & S. Archer). Kluwer Academic Publishers, Netherlands, 5–15.

Ólafur Arnalds, Elín Fjóla Ţórarinsdóttir, Sigmar Metúsalemsson, Ásgeir Jónsson, Einar Grétarsson & Arnór Árnason, 1997. Jarđvegsrof á Íslandi. Landgrćđsla ríkisins og Rannsóknastofnun landbúnađarins, 157 s.

Ólafur Guđmundsson, 1988. Ill-thrift of suckling lambs on lowland pastures in Iceland. I. General characteristics and animal performance. Búvísindi 1: 59–68.

Ólafur Guđmundsson, 1989. Nýting beitilanda. Í: Grćđum Ísland. Landgrćđslan 1988. Árbók II (ritstj. Andrés Arnalds & Anna Guđrún Ţórhallsdóttir). Landgrćđsla ríkisins, 178–180.

Ólafur Guđmundsson, 1993. Influence of quantity and quality of forages on intake and production of grazing sheep. Búvísindi 7: 79–91.

Ólafur R. Dýrmundsson, 1978. Könnun á skiptingu sauđfjár og hrossa milli heimalanda og afrétta. Freyr 19: 691–694.

Ólafur R. Dýrmundsson, 1990. Gróđurvernd međ hliđsjón af búfjárhaldi og beitarmálum. Freyr 86: 215–226.

Páll Bergţórsson, 1987. Veđurfar á Íslandi. Í: Íslensk ţjóđmenning I. Uppruni og umhverfi (ritstj. Frosti F. Jóhannsson). Bókaútgáfan Ţjóđsaga, Reykjavík, 193–225.

Sigurđur Ţórarinsson, 1994. Uppblástur á Íslandi í ljósi öskulagarannsókna. Í: Rit Landverndar 10 (ritstj. Hreggviđur Norđdahl). Landvernd, Reykjavík, 107–132.

Stafford Smith, M., 1996. Management of Rangelands: Paradigms at Their Limits. Í: The Ecology and Management of Grazing Systems (ritstj. J. Hodgson & A.W. Illius). CAB International, 325–357.

Steer, A. & E. Luntz, 1994. Measuring Environmentally Sustainable Development. Í: Making Development Sustainable. From Conceptes to Action (ritstj. Seageldi, I. & A. Steer). World Bank, Washington, 17–20.

Steindór Steindórsson, 1964. Gróđur á Íslandi. Almenna bókafélagiđ, Reykjavík, 186 s.

Steindór Steindórsson, 1994. Gróđur Steindór Steindórsson, 1994. Gróđurbreytingin frá landnámi. Í: Rit Landverndar 10 (ritstj. Hreggviđur Norđdahl). Landvernd, Reykjavík, 11–51.

Sturla Friđriksson, 1987. Ţróun lífríkis Íslands og nytjar af ţví. Í: Íslensk ţjóđmenning I. Uppruni og umhverfi. (ritstj. Frosti F. Jóhannsson). Bókaútgáfan Ţjóđsaga, Reykjavík, 149–194.

Sveinn Runólfsson, 1992. Landgrćđslustarfiđ. Í: Grćđum Ísland. Landgrćđslan 1991–1992. Árbók IV (ritstj. Andrés Arnalds). Landgrćđsla ríkisins, 17–41.

Sveinn Runólfsson, 1994. Landgrćđslan á árunum 1992 og 1993. Í: Grćđum Ísland. Landgrćđslan 1993–1994. Árbók V (ritstj. Andrés Arnalds). Landgrćđsla ríkisins, 13–38.

Umhverfisráđuneytiđ, 1997. Sjálfbćr ţróun í íslensku samfélagi. Framkvćmdaáćtlun til aldamóta, 48 s.

Umhverfisráđuneytiđ & Skipulagsstofnun, 1999. Miđhálendi Íslands. Svćđisskipulag 2015. Greinargerđ, 220 s.

Ţorleifur Einarsson, 1994. Vitnisburđur frjógreiningar um gróđur, veđurfar og landnám á Íslandi. Í: Rit Landverndar 10 (ritstj. Hreggviđur Norđdahl). Landvernd, Reykjavík, 81–106.

Ţóra E. Ţórhallsdóttir, 1997. Tundra ecosystems of Iceland. Polar and alpine tundra. Ecosystems of the world 3. (ritstj. Wiegolaski, F.E.). Elsevier, 85–96.